ATTIKK sérhæfir sig í að flytja inn, kaupa og selja hágæða notaðar merkjavörur. Þú getur komið með þína merkjavöru til Attikk til þess að sanngildisvotta, ástandsskoða og verðmeta. Seldu þína notuðu merkjavöru og fáðu greitt allt að 80% af nettó söluandvirði vörunnar.
Attikk leggur mikið uppúr því að bjóða viðskiptavinum eingöngu uppá raunverulegar og sanngildisvottaðar vörur.
Komdu með þína merkjavöru og seldu í gegnum Attikk. Við greiðum þér allt að 80% af nettó söluandvirði.
Allar vörur sem eru til sölu í verslun Attikk verða einnig til sölu með ýtarlegum hágæða myndum í vefverslun.
Viðskiptavinum býðst að velja um fjölbreitt úrval greiðsluleiða og/eða greiðsludreifinga.